EGILSHÖLL

Fossaleynir 1

112 Reykjavík

OPNUNARTÍMI

Mán - Mið
-
Fim - Lau
-
Sunnudagur
-

Rafíþróttamiðstöð í stærstu afþreyingarhöll landsins

VELKOMIN!

Next Level Gaming rafíþróttamiðstöð er í stærstu afþreyingarhöll landsins og býður upp á 50 PC tölvurbása með sýndarveruleikagleraugumPlaystation/Nintendo aðstöðutvö einkaherbergi  með PC tölvum sem hægt er að leigja, eitt VIP herbergi með Playstation/Nintendo, bar þar sem viðskiptavinir geta sest niður og spjallað eftir góðan leik.


Next Level Gaming og NOVA undirstrika það að við getum veitt bestu mögulegu þjónustu á Íslandi fyrir spilara. Hágæða búnaður og háhraða Internet!

50 PC

tölvur

sýndarveruleika

gleraugu

Playstation / Nintendo Aðstöður

EITT VIP HERBERGI & TVÖ EINKAHERBERGI

AFMÆLI

Í Next Level Gaming er klárlega hægt að halda uppá afmælið sitt! Hvort það sé barnaafmæli eða fyrir fullorðna. Spilað er á glænýjum PC tölvum sem eru líklega þær öflugustu á Íslandi.

HÓPEFLI

Ef þú ert að plana viðburð fyrir vinnuna, skólann, vinahópin eða jafnvel steggjun/gæsun - ekki hika við að senda okkur línu á [email protected]  og fá tilboð í pakka frá okkur.

RAFÍÞRÓTTIR

Next Level Gaming í samstarfi með Fjölnir og Dusty býður börnum upp á skemmtilega og fræðandi leikja upplifun í rafíþróttum. Námskeiðin okkar fara fram á haustönn, vorönn og á sumrin.

Share by: